Þakka þér fyrir að koma á síðuna.
Ef þig vantar aðstoð við að losna
við mýs er síminn 6997092
Mýsnar hafa verið að angra undanfarið.
Þær virðast leita inn líklega út af veðrinu.
Það hefur verið kalt undanfarið
og gæti það verið ástæðan.
En hvað er best að gera?
Meindýraeiðir hefur allan búnað
sem þarf til að ná músum.
Músakassar, smellugildrur,
límbakkar, eitur og fl. Músakassar
sem veiða mýs lifandi eru góðir.
Þá er hægt að sleppa
músunum út í náttúruna.
.
En stundum þarf að ná
músinni strax og þá þarf að
beita aðferðum sem virka.
Nýttu þér reynslu meindýraeiðisins
og fáðu ráðleggingar.
Best er að fá fagmann til verksins.
Ef þið eruð í vandræðum hafið samband.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.