Silfurskottur í gömlu húsi

Þakka þér fyrir að koma á síðuna 🙂
Ef þig vantar aðstoð við að losna
við silfurskottur er síminn 6997092

Silfurskotta dökkgrá á litinn. hún var dáin ca 2 cm að lengd

Silfurskottur eru víða vandamál.

En eru þær „meinlausar“.

Yfirleitt er þeirri spurningu svarað játandi.

En silfurskottur fara víða um.

Oft skjótast þær inn í sprungur,
undir lista og í niðurföll.

.

Silfurskottan er mun ljósari á litin en þessi dökka. Þessi er ca 1,5 cm að lengd, hún liggur á bakinu.

Silfurskottur eru því mjög
oft þar sem eru óhreinindi.

Þær geta því borið með sér
óhreinindi t.d. úr niðurföllum
þar sem þær fara um.

Silfurskottur sjást líka upp á borðum,
í rúmum og innan í innréttingum.

Hægt er að koma fyrir eftirlitsbúnaði
sem veiðir þær ef þær skríða þar inn.

Þannig er hægt að fylgjast með þeim.

Silfurskottugildra með nokkrum silfurskottum í. Hún skríður inn um lítil göt og festist í lími. Sérstök beita er í miðju.

Beitan er án eiturefna.

Silfurskottan festist í lími.

Eftir eitrun er hægt að koma
fyrir gildrum á líklegum stöðum.

Gildrurnar eru lokaðar
þannig að ekki er hætta á
að gæludýr festist í þeim.

Það fer lítið fyrir þeim.

Myndin til hliðar sýnir sökkul.

Búið er að bora göt í sökkulinn.

Venjulega bora ég mun minni göt.

Þarna geta silfurskottur leynst.

_

Mikilvægt er að vanda frágang á gólfi til að koma í veg fyrir að silfurskottur geti komið sér fyrir í veggjum eða undir listum.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Síminn er 6997092 eða
netfangið 6997092@gmail.com

Hef öll leifi til að starfa sem meindýreiðir.


Er vanur og vandvirkur.

Vinn verkið sjálfur.