Hambjalla í stofuglugga

hambjalla
Lifandi hambjalla sást í gluggakistu eftir eitrun

Kærar þakkir fyrir að koma á síðuna 🙂
Ef vantar aðstoð er síminn 699702

Hambjalla sást í öllum gluggum íbúðar.

Einnig fundust lifandi lirfur í sófa í stofu.

Þar sem hambjallan sást víða og mikið
af henni var ákveðið að bregðast við.

Skoðaðu myndband af hambjöllu

hambjalla, lirfur hambjöllu, hamir, búið að safna saman í krukku
Lirfur og hamur, hambjalla komið í krukku tilbúið til greiningar

Hamir sáust í eldhúsinnréttingu.

Í samráði við meindýraeiðir var
gerð áætlun til að koma
í veg fyrir fjölgun skordýra.

Afar mikilvægt er að fylgja
leiðbeiningum og fylgja áætlun.

Lifandi lirfur hambjöllu

_

Ruslaskápur í eldhúsinnréttingu, búið að tæma
Mikilvægt að þrífa alla skápa innréttinga

Eftir að búið er að eitra þarf að
hafa í huga hvernig á að þrífa.

Eftirfylgni skiptir máli fyrir íbúa.

Ef ykkur vantar aðstoð ekki
hika við að hafa samband.

Síminn er 6997092.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neit..