Þakka þér fyrir að koma á síðuna 🙂
Ef þú þarft að losna við mýs
hafðu samband í 6997092.
Vart var við silfurskottu í bílskúrnum.
Líklega höfðu tvær sést inni í stofu. Húsið er með kjallara, fyrstu hæð og stiga upp á aðra hæð.
Þar eru svefnherbergi.
Þegar aðstæður höfðu verið skoðaðar
var ákveðið að eitra alla íbúð.
Í fyrstu vildu íbúar bara eitra
eldhús og baðherbergi.
En þegar búið er að útskýra
tilgang þess að eitra alls
staðar var það ákveðið.
Monthly Archives: October 2019
Það er mús inni hvað geri ég?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna 🙂
Ef þú þarft að losna við mýs
hafðu samband í 6997092.
Ef þú heldur að það sé komin
mús inn þarf að ná henni.
Nokkrar leiðir koma til greina.
Það þarf að meta aðstæður hverju sinni.
Lesa meiraHvað þarf að gera áður en eitrað er fyrir silfurskottu?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna 🙂
Aðstoðin er bara einu símtali frá 6997092
Það verður að undirbúa
eitrun mjög vel í samráði við
meindýra- og geitungabanann.
Aðstæður eru misjafnar og
þarf að kanna vel hvað íbúar
t.d. í fjölbýlishúsum vilja gera.
Mikilvægt er að allir íbúar
séu sáttir ef á að eitra.
Silfurskottan skreið eftir loftinu
Sími: 6997092, netfang: 6997092@gmail.com
Hringdu núna
Þessi saga er sönn.
Þannig er að húsið er á
fórum hæðum auk kjallara.
Silfurskottur höfðu sést í kjallara.