Þakka þér fyrir að koma á síðuna 🙂
Vantar þig að losna við skordýr
eða aðstoð? hafðu samband 6997092
Silfurskotta sást inni í stofu
Silfurskotturnar þurfa lítið pláss.
Þær smjúga auðveldlega undir gólflista.
Silfurskottan er næstum sjónlaus.
Samt sem áður er hún mjög ljósfælin.
Algengt er að sjá þær
skjótast þegar ljós er kveikt.
Hitakompa staður fyrir silfurskottu
Staðir eins og salerni
og eldhús er algengir.
Einnig eru hitakompur
góður staður sérstaklega
ef raki er til staðar.
Bregðist strax við og
fáið aðstoð fagmanns.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.