Takk fyrir að koma á síðuna 🙂
Til að losna við geitungabú hafið
samband í síma 6997092
Geitungabúið var í tré sagði frúin.
Þegar komið var á staðinn sást
geitungabúið greinilega.
En þegar aðstæður voru skoðaðar
betur kom í ljós annað geitungabú
í skjólveggnum við sólpallinn.
Ekki nóg með það heldur var
þriðja geitungabúið við inngang útidyra.
Mikilvægt að vinna verkið í réttri röð.
Einnig kom í ljós að frúin var með bráðaofnæmi.
Það var því ráðlagt að loka öllum
gluggum á meðan að eitrun fór fram.
Íbúar héldu sig innandyra næsta klukkutímann.
Af þessu sést að verulega miklu
máli skiptir að fá fagmann til verksins.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.