Geitungabú í jarðaberjabreiðunni

trjágeitungur í jarðaberjabreiðunni
Geitungabúið var vel falið. Þegar búið var að færa mjög varlega frá plöntur blasti það við. Fara þarf mjög varlega að búinu til að verða ekki stunginn.

Takk fyrir að koma á síðuna 🙂

Til að losna við geitungabú hafið
samband í síma 6997092

Mikið er af geitungum í stjórri jarðaberjabreiðu, sjá myndband

Það eru komin falleg rauð jarðaber.

Geitungar eiga það til að éta berin
og skemma þannig uppskeruna.

Þegar komið er fram í enda júlí
geta þeir hæglega stungið.

ummerki eftir geitungabú, geitungarnir eru búnir að grafa mikið af jarðveg í burtu til að koma geitungabúinu fyrir
Ykkur til fróðleiks þá má sjá hvernig geitungarnir hafa grafið heilmikla holu í jarðveginn til að koma geitungabúinu fyrir.

Sem betur fer var enginn stungin.

Það var því ákveðið að fjarlægja geitungabúið.

Mikilvægt er að vinna verkið rétt í byrjun.

Best og öruggast er að fá fagmann til verksins.

Aðstoðin eru bara einu símtali frá.

Síminn er 6997092.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Sjá myndband


















Geitungabú hundurinn og frúin stungin

holugeitungsbú, frekar sjaldgæft er að ná góðri mynd af geitungabúi holugeitungs

Takk fyrir að koma á síðuna 🙂

Til að losna við geitungabú hafið
samband í síma 6997092

Þessi saga sýnir að betra er að fara varlega þegar geitungar eru nálægt.

Best er að leifa þeim að vera óáreittir.

Hins vegar ef þarf að nota
garðinn t.d. fyrir hunda þá er
hæta á að vera stunginn.

geitungabú trjágeitungs, altl öðruvísi en holugeitungsins

Continue reading