
Kærar þakkir fyrir að koma á síðuna 🙂
Ef vantar aðstoð er síminn 6997092
Nú þegar páskarnir ganga í
garð eru innréttingar oft þrifnar.
Krydd og annað matarkyns
er fjarlægt úr skápum.
Þá koma oft í ljós
óhreinindi og matarleifar.
Innan um matarleifarnar
geta leynst skordýr.