Fjarlægi geitungabú

Ágætu lesendur:
Ef þið verðið vör við geitungabú heima hjá ykkur
er alltaf hætta á að vera stunginn. Yfirleitt eru geitungarnir að sinna drotningunni. Það kemur fyrir að þeir ráðist á ykkur. Þeir eru óútreiknanlegir þegar einhver nálgast bú þeirra. Þá er hætta á árás. Fara þarf afar gætilega þegar geitungar eru annars vegar. Fáið aðstoð fagmanns. Ekki taka áhættuna sjálf því stungur þeirra geta verið mjög hættulegar. Síminn er 6997092. Mitt ráð: ekki gera alls ekki neitt.

Yfirleitt eru geitungarnir að sinna drotningunni. Það kemur fyrir að þeir ráðist á ykkur. Þeir eru óútreiknanlegir þegar einhver nálgast bú þeirra. Þá er hætta á árás. Fara þarf afar gætilega þegar geitungar eru annars vegar. Fáið aðstoð fagmanns. Ekki taka áhættuna sjálf því stungur þeirra geta verið mjög hættulegar. Síminn er 6997092. Mitt ráð: ekki gera alls ekki neitt.

Krosskönguló er algengust

krosskönguló í vef
Krossköngulóin er algengasta köngulóin við heimahús.
Hún þekkist á kross sem er á bakinu á henni.
Hún getur verið mjög mismunandi í útliti og stærð.
Hægt er að eitra fyrir henni en til þess þarf rétt eitur.
Fáið fagmann til verksins.
Er vanur og vandvirkur.
Síminn er 6997092.
Netfangið er 6997092@gmail.com.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Köngulóareitrun

Eru köngulærnar að angra þig.
Hægt er að eitra fyrir þeim og losna þannig við þær.
Krosskönguló
Sumir eru hræddir við köngulær.
Það getur því verið nauðsynlegt að eitra.
Mikilvægt er að vinna verkið rétt í
byrjun og fá fagmanntil verksins.
Er vanur og vandvirkur.
Ekki hika við að hafa samband.
Síminn er 699792.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.