Starar í fjölbýlishúsum

Kærar þakkir fyrir að koma á síðuna 😊
Ef vantar aðstoð er síminn 6997092

Myndirnar sýna hvernig þakklæðning verður öll í óhreinindum eftir starann. Skíturinn frá honum er sterkur og getur brennt klæðningu. Bregðist strax við og látið fjarlægja hreiðrin
Loftnetið og mænir, þarna heldur starinn sig með flott útsýni
gríðalega gott útsýni og öryggi, enginn að trufla

Algengt er að starinn geri  hreiður í fjölbýlishúsum.

Oftast eru hreiðrin efst í þakinu.

Það getur því verið erfitt að komast að þeim.

Mikilvægt er að nota réttan búnað til verksins.

_

_

Þakjárn þakið af staraskít, staraskíturinn brennir og skemmir ysta lagið
Skítur eftir stara á þakklæðningu, mikil óhreinindi

Það getur verið dýrt að spara.

Að velja réttan búnað skiptir sköpum.

Það er áhættusamt að vinna verkið ef þekking er ekki fyrir hendi.

Fagmaður eins og meindýraeiðir hefur reynslu sem þið getið nýtt ykkur.

Eins og myndirnar sýna þá fylgir starranum mikil óhreinindi.

Sést í hreiðurgerðarefnið mikið af starafló
Hér má sjá hluta af starahreiðrinu mikið af fló

Þakklæðning getur skemmst vegna sýrunnar í skítnum.

Hreiðurgerðarefni safnar vatni og veldur skemmdum á timbri.

Ekki bíða með að bregðast við.

Síminn er 6997092.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

_

starahreiður á bak við timbrið mikill skítur
Takið eftir skítnum á þakinu, fyrir innan timbrið er hreiðrið