Starahreiður undir skyggni í einbýlishúsi

Þakskyggnið, takið eftir að hluti klæðningar hefur fokið.
Takið eftir rifunni við enda skyggnis, þar fer starinn inn.

Kærar þakkir fyrir að koma á síðuna 🙂
Ef vantar aðstoð er síminn 6997092

Í rokinu í vetur fauk hluti klæðningar á skyggni.

Inngönguleið fyrir stara
opnaðist um leið. Sjá myndband

Þegar að var komið var mikið af
hreiðurgerðarefni á gangstétt fyrir neðan.

Myndband: Hreiðurgerðarefni í starahreiðri (62 sek)

Hreiðurgerðarefni á gangstétt, einnig má sjá hluta klæðningar.
Takið eftir hreiðurgerðarefni sem er á stéttinni, sem betur fer fannst spítan.

Greinileg ummerki.

Gerð var verkáætlun.

Verkið var unnið
samkvæmt áætlun.

Í þetta sinn var enginn
bitinn af staraflónni.


Myndband: Starinn fylgist með (11 sek)

Starinn fylgist með úr fjarlægð, nú þarf að huga að nýjum stað
Starinn fylgdist grannt með þegar verkið var unnið, hann finnur sér nýjan stað til að verpa á.

Af því að verkið var unnið
rétt í byrjun sluppu allir við bit.

Nú er stutt í varp hjá staranum.

Verið því á undan ef það er
starahreiður í húsinu hjá ykkur.

Ef vantar aðstoð er síminn 6997092.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Fallegur fuglasöngur (18 sek)