Hvernig komast geitungarnir inn til mín?

Hvernig komast geitungarnir inn til mín?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Stór geitungur kominn inn, takið eftir útsýninu sem hann hefur

Láta eyða geitungabúi GSM 6997092
sendið sms skilaboð og ég hef samband

Þeir geta komið inn um opinn glugga.

Ef útidyrahurð er opin er það góð inngönguleið.

Bréfalúga er lítið mál.

Skráargat er nógu stórt fyrir þá. Continue reading

Geitungabú í fjölbýlishúsi undir tröppum

Litlar og saklausar tröppur. Þegar betur var að gáð kom stórt geitungabú í ljós

Litlar og saklausar tröppur. Þegar betur var að gáð kom stórt geitungabú í ljós

Geitungabú í fjölbýlishúsi undir tröppum,
hvað geri ég?

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú vilt láta eyða
geitungabúi 6997092

Hafðu samband við meindýraeiðir.

Þegar geitungabúsins verður vart er
öruggast að hafa samband við meindýraeiðir. Continue reading

Geitungabú við þvottahúsglugga

Geitungabúið við þvottahúsgluggann

Geitungabúið við þvottahúsgluggann

Geitungabú við þvottahúsglugga, hvað geri ég?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef ykkur vantar aðstoð við að
losna við geitungabú, gsm 6997092

Fáið aðstoð meindýraeiðis.

Meindýraeiðir er með búnað sem þarf til verksins. Continue reading

Risageitungabú kom í ljós þegar skipt var um þak

Risageitungabú kom í ljós þegar skipt var um þak
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar aðstoð við að losna við geitungabú 6997092

Risageitungabú húsageitungs

Risageitungabú húsageitungs

Risageitungabú stærra en fótbolti
kom í ljós þegar skipt var um þak.

Þakið er á einbýlishúsi í Breiðholti.

Það sem var sérkennilegra er að
geitungabúin voru nokkur.

Þar af voru tvö húsageitungsbú. Continue reading