Lifandi asparglitta í greinarkraga í febrúar

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Asparglittur í trjágrein

Asparglittur í trjágrein

Vilt þú losna við skordýr
hafðu samband 6997092

Það er ótrúlegt að finna
lifandi asparglittur í febrúar.

En það er raunin.

Ég rakst á nokkrar í febrúar.

 

Asparglittur á laufblaði, mynd tekin í október 2016

Asparglittur á laufblaði, mynd tekin í október 2016

Þær höfðu komið sér
fyrir í afsagaðri trjágrein.

Þær voru í góðu
skjóli fyrir vetrinum þar.

Þær eru algerir
skaðvaldar í laufblöðum.

Ef vart verður við
þær er hægt að eitra.

 

Asparglitta á fingri, flaug þangað

Asparglitta á fingri, flaug þangað

Þær eru fallegar.

Það glansar á þær
sérstaklega ef það er sól.

Þær geta flogið.

Þess vegna eru þær oft á sólpöllum.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vilt þú losna við skordýr
hafðu samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)

Köngulær eitrun

Hvernig er hægt að losna við silfurskottu?

Hambjöllur færslur og myndir

Hvaða algeng skordýr eru í húsum á Íslandi?

Starahreiður færslur og myndir

Starafló er að bíta mig hvað get ég gert? góð ráð

Silfurskotta, hambjalla, parketlús, hveitibjalla

Umsagnir
great blog!

Færðu inn athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>