Hver er munurinn á Silfurskottu og Ylskottu?

 

silfurskotta

silfurskotta

Silfurskotta og ylskotta eru af sama stofni þ.e. kögurskottu. Erling Ólafsson skrifaði grein um skotturnar og má lesa nánar um þær hér. Eitt er víst að ylskottan er mun sjaldgæfari en silfurskottan. Ylskottan hefur þó fundist á nokkrum stöðum.

 

 

 

Silfurskotta ljós

Silfurskotta ljós

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Færðu inn athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>