Geitungur fróðleikur

Geitungur fróðleikur

Ekki hika við að hafa samband eða hringið
í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja geitungabú.

Geitungabú undir þakskeggi á verkfæraskúr

Geitungabú undir þakskeggi á verkfæraskúr

Ef þú sérð geitungabú sem hangir undir
þakskeggi eða er í holu er mjög líklegt
að þar sé trjágeitungur á ferðinni

Holugeitungurinn gæti þó
líka verið þar  á ferð.

Hann er algengur í grjóthleðslum

Ef þú sérð geitungabú á húsþaki, inni
í bílskúr eða á hálofti er húsageitungur með búið

 

Holugeitungur við inngang

Holugeitungur við inngang

Ef geitungabú er í jörðu
í holu þá er líklegast að
um roðageitung sé að ræða.

Hann er sjaldgæfastur
af þeim að talið er.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

 

 

Ekki hika við að hafa samband eða hringið
í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að losna við geitungabú.

 

 

Færðu inn athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>