Garðaúðun skaðvaldur í stikkilsberjum?

Garðaúðun skaðvaldur í stikkilsberjum, lirfa rifsþélunar?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna

Stikkilsberjarunni, mikið af lirfu rifsþéllunar

Stikkilsberjarunni, mikið af lirfu rifsþéllunar

Rifsþéla, einkenni er göt á blöðum og étin blöð

Lirfa rifsþélunar er afkastamikill skaðvaldur.

Hún étur laufblöðin mjög hratt.

Lirfurnar geta verið margar á hverju laufblaði.

 

 

Egg rifsþélunar geta verið í ótrúlegu magni. Myndin sýnir aðeins eitt laufblað

Egg rifsþélunar geta verið í ótrúlegu magni. Myndin sýnir aðeins eitt laufblað

Egg rifsþélunar virðast vera
bæði undir og ofan á laufblaðinu

Ótrúlegur fjöldi eggja á stikkilsberjarunnanum.

Reynt að nota grænsápu en það gekk ekki vel.

Eitrun virðist vera eina lausnin,
en leiðinlegt þegar á að borða berin.

 

 

Örlítið brot af lirfunum. Þær voru í tugatali. Ákveðið var að eitra ekki að svo stöddu.

Örlítið brot af lirfunum. Þær voru í tugatali. Ákveðið var að eitra ekki að svo stöddu.

Eftir nokkrar mínútur voru
komnar í kringum 40 stk.

Myndin sýnir nokkrar í bolla

Þessar lirfur verða ekki
að fullorðnum skordýrum

Aðrir grasmaðkar í rifsi og sólberjum:
Rifsþéla, Rifslús, Haustfeti, Álmlús,
Ef það eru rauðar bólur á berki er það Rifsvarta

 

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt

Aftur á forsíðu.

Lesa meira um rifsþélu á Wikipedia
Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna

Myndband af lirfunum í bolla

Færðu inn athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>