Húsageitungsbú við útidyrahurðina

Myndin sýnir útidyraljósið en þar var geitungabúið fyrir ofan ljósið
Geitungabúið var fyrir ofan ljósið. Til að ná því varð að losa ljósið

Takk fyrir að koma á síðuna 🙂

Til að losna við geitungabú hafið
samband í síma 6997092

Húsageitungurinn gerði búið fyrir
ofan ljósið við útidyrahurðina.

Íbúar eru með bráðaofnæmi
þannig að ákveðið var
að útrýma geitungabúinu.

Sjá myndband

Húsageitungsbú að utan
Geitungabúið kom í ljós þegar ljósið var fjarlægt

Þegar geitungabúið er skoðað
að utanverðu má sjá listaverk.

Það er allt öðruvísi en trjágeitungsbú.

Ef komið er við það kurlast
það niður eins og um
hveiti væri að ræða.




húsageitungsbú að innan
Búið að taka ytra byrðið til að sjá hvernig geitungabúið er að innan.

Það kemur meira að segja
lykt eins og af trjákurli.

Að innan má sjá “kökurnar”.

Þær eru ca 15 – 20 cm í þvermál.

Fáið fagmann til aðstoðar. Síminn er 6997092.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Sjá myndband